Á vegum Rentu ehf. fer fram ökukennsla á bíl. Ökukennarinn Eiríkur Hans Sigurðsson er þaulreyndur ökukennari auk þess að vera mikill áhugamaður um bíla og mótorhjól.
Renta ehf. er einnig umboðsaðili fyrir HYOSUNG mótorhjólin frá Suður Kóreu.
Árið 2005 höfðu forsvarsmenn Hyosung í Suður Kóreu samband við framkvæmdastjóra félagsin vegna tengsla í gegnum Ducati verksmiðjurnar á Ítalíu. Úr varð að fyrirtækið tók að sér umboð fyrir þetta framsækna merki sem ber vott um þann metnað sem Suður Kóreumenn hafa sett í bíla- og mótorhjólaiðnaðinn síðustu áratugi og sést vel á vörumerkjum eins og Hyundai, Kia og Daiwoo. Bakvið Hyosung mótorhjólin býr sama áræðni og framtíðarsýn.
Sími : 586 8125 - Gsm : 895 8125 - Netfang.:
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it