Renta ehf
Hvað kostar námið? - Sími.: 895 8125
Almenn ökuréttindi - Bílpróf.
Kostnaðurinn við ökunámið skiptist niður á nokkra þætti, sem eru:
Tilboð:
Verkleg kennsla: Hver tími kostar 12.000 kr. - Heildar kostnaður fer eftir fjölda ökutíma.
Ökuskóli 1 ásamt námsgögnum.... 15.500 - 20.000 kr.
Ökuskóli 2 ásamt námsgögnum.... 10.000 - 12.500 kr.
(Ökuskóli á erlendum tungumálum. 45.900 kr. á ekki við íslenska nemendur)
Ökuskóli 3 með námsgögnum........ 44.500 kr.
Bráðbirgðaökuskírteini.................... 4.000 kr.
Skriflegt próf.................................... 4.120 kr. ( pr. skipti )
Verklegt próf................................... 11.400 kr. ( pr. skipti )
Mynd í ökuskírteini
Kostnaðurinn getur því verið breytilegur eftir einstaklingum og hvort fræðilega námið er tekið í stofu eða ða netinu, en það sem skiptir hvað mestu máli er að ökuneminn hafi tileinkað sér öruggan og fagmannlegan akstur og stofni hvorki sér né öðrum í hættu þegar út í umferðina er komið.
Algengast er að greitt sé jafnt og þétt fyrir námið, greitt á c.a. 4 til 5 tíma fresti og svo er gert upp þegar farið er í verklega ökuprófið.
Renta ehf. - Sími.: 895 8125Renta ehf. - ÖkukennslaÁ vegum Rentu ehf. fer fram ökukennsla á bíl. Ökukennarinn Eiríkur Hans Sigurðsson er þaulreyndur ökukennari auk þess að vera mikill áhugamaður um bíla og mótorhjól.
Renta ehf. er einnig umboðsaðili fyrir HYOSUNG mótorhjólin frá Suður Kóreu.Árið 2005 höfðu forsvarsmenn Hyosung í Suður Kóreu samband við framkvæmdastjóra félagsin vegna tengsla í gegnum Ducati verksmiðjurnar á Ítalíu. Úr varð að fyrirtækið tók að sér umboð fyrir þetta framsækna merki sem ber vott um þann metnað sem Suður Kóreumenn hafa sett í bíla- og mótorhjólaiðnaðinn síðustu áratugi og sést vel á vörumerkjum eins og Hyundai, Kia og Daiwoo. Bakvið Hyosung mótorhjólin býr sama áræðni og framtíðarsýn.Sími : 586 8125 - Gsm : 895 8125 - Netfang.: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it |